Friday, May 7, 2010

Shareing

Veðrað málverk

Mig langar að búa til veðrað málverk. Hugmyndinn er þessi að ég tek stóra örkk svona 1,5x1,0m setji hana á striga, svo þegar kemur miðlungs óveður með vindi og rigningu að setja það út. Undirbúnings vinna er þá að hafa málað á pappírinn með mörgum mismundandi litum, vatns leysanlegum litum.

................................................................................................

Minn ásthugar dagur/Mi lover´s day

Ég myndi vilja byrja á nýjum syð eða öllu frekar nýjum degi til þess að halda upp á. Dagurinn á að heita minn ásthugar dagur/Mi lover´s day og vera tilinkað þeim eslkhugum sem njóta ástar. Sérstakt samband er á milli fólks sem nýtur ástar og er það ein af náttúrulegu alsælum sem við höfum, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir viti borna manna að segja að þetta sé ónáttúrulegt þá eigum við að njótta þess sem við getum í þessu stutta lífi sem við höfum og halda upp á það með manneskjunni sem við njótum þess með. Ég sé fyrir mér að dagurinn verði haldinn í blóma sumarsinns þegar öll blóm eru ný búinn að blómstra, mismunandi þá eftir heimshlutum. En það er táknrænt þar sem sumarið er í blóma og nýtt líf er að hefjast í hringrásinni, ilmurinn er sem mestur, litinir sem sjónrænastir, ný hljóð fyrir heirnina, öll skynjun í hámarki. Fuglanir komnir sem geta sungið ástarkvæði og sólinn sem hlýjar okkur. Svo þyrfti frídaganir að vera 2 sá fyrsti til þess að njóta og sá seinni til þess að slappa af.