Higsti
Mér var sagt að það vissi einginn afhverju higsti er til staðar eins og hann sé jafn tilgangslaus og botlanginn. En ég er búinn að átta mig á því afhverju hann er til staðar það er vegna þess að um leið og líkaminn finnur fyrir köfnunar tilfiningu í hálsinum þá koma ósjálfráð viðbrögð um að losa út og volla higsti frmkallast. Ekki flókið.