Sunday, April 25, 2010

Shareing

Sunday, April 25, 2010

Túlkar

Ég sá frétt ekki fyrir all löngu síðan þar sem túlkar í dómsölum hér á landi væru hræddir við mæta í dómssal vegna lífláts hótana og því um lígt frá sakborningum. Mér fannst þetta með öllu óréttlátanlegt. Mér datt í hug að afhverju er þá ekki 2 túlkar í salnum og hljóðupptaka og ef þeim er hótað þá geta þeir borið vitni og hótunin verður tekin fyrir.
Ég get séð þetta fyrir mér að annar maðurunn sem er túlkur er lögregluþjónn, það er hljóð upp taka í réttarsalnum og við leifum sakborningnum að tjá sig enda er málfrelsi. Síðan þegar búið er að rétta yfir honum þá verður farið yfir upptökunar og lögreglumaðurinn/túlkurinn verðu kallaður til að bera vitni og ný kæra verður sett í gang á hann.