Thursday, May 13, 2010

Shareing

Thursday, May 13, 2010

Munaðarleisingjar hæli

Mig langar að opna munaðarleysingjar hæli í svona 100-200 km fjarlægð frá Reykjavík nálægt bæ. Það verður sér herbergi á hvern mann í hverju herbergi þar sem má ekki hengja neitt á vegina með nagla eða skrúfu. Það verður stór salur þar sem börninn og starfsfólkið matast, nauðsýnlegt er líka að í hverju herbergi sé sturta og klósett. Það verður að vera íþróttar aðstæða innan og utan hús með sundlaug og heitum pottum. Kannski laugarvatn kemur í hugan. Sérfræðingar verða fengnir til þess að ráða fólk á staðinn og sérfræðingar verða á staðnum til þess að gæta barnana svo sem sálfræðingar, hjúkrunarfólk og geðlæknar. Öll íþróttar iðkunn verður frí og svo lengi sem þau eru í skóla fá þau að vera eða fram að 18 ára aldri og öll skóla gjöld verða greidd sama í hvað skóla þau sækja um í hvar sem er í heiminum og sama hvaða nám þau taka sér fyrir hendi. Tónlistar iðkun verður líka að vera til staðar. Mig langar svo í íbúð í þessum byggingum og geta borðað með þeim kannski skrifstofu líka. Hvernig ég fjármagna þetta verður svarað í pislinum Sími og matur sjálfbær viðskipta væn fyritæki. List verður líka að vera til staðar og bókasafn.