Þá er að byrja að blogga og tímabært er það. Eftir langa göngu eða um 28 ár þá er ýmislegt sem brennur á manni, pólítíst, lífsýn, heimspeki, trúin og svo náftúrulega hverstakselgir hlutir og auðvitað set ég inn hvað ég geri dags daglega. Dagurinn í dag er búinn að fera rosalega góður ég vaknaði upp úr 10:35 og ætlaði aldrei að komast á lappir, fór í messu svo í bakaríðið og beint í tölvuna.