Menntaskóli búinn
Nú er skóla göngu minni við fjölbrautarskólinn við Ármúla lokið og ég er alsæll. Ég vissi það að tilfininginn og líðan mín myndi vera rosaleg góð eftir stúdents próf en að upplifa það er enn betra. Það er inndisegt að vera búinn með þennan áfanga og mikil ró sem fylgir því. Til hlökun er líka mikil að hefja nám við háskóla Íslands og vona ég að hún geti hafist sem fyrst, en áður vil ég klára 2 hluti. Ég vill komast í kjörþingd og vera laus við skuldir. Hvort sem ég byggi mér eða kaupi íbúð eða kaupi bíl það skiptir ekki höfðu máli bara svo lengi sem þetta tvennt er þá er ég sáttur og get stundað skólan að heil hug. Enn og aftur vill ég segja að það er inndislegt að vera búinn með þennan áfanga og tilhlökkun mikil að halda áfarm í háskóla.