Thursday, December 9, 2010

Shareing

Thursday, December 9, 2010

Ákvörðunar taka

Ég sendi regtori HR og HÍ tölvupóst þar sem ég bað um viðtal til þess að ræða framtíðar áform og hvor skólinn yrði betri fyrir mig í skjóli þess. Regtor HR var fljótur að svar en stakk upp á því að ég myndi hitta aðra manneskju en sig. Regtor HÍ hefur enn ekki svarað. En það er allt í lagi það eru átta mánuðir í að skólinn byrja því ég ákvað að byrja ekki núna eftir jól. Tölvunnarfræði verður fyrsta fagið mitt sem ég tek í háskóla og er ég spenntur fyrir því fagi. Það er markt sem mig langar að læra á tölvur og þó aðalega forritun og heimasíðugerð. Stærðfræðinn er líka tilhlökkun hjá mér en ég er búinn að fá smjörþefinn af henni. Mér hlakkar til að setjast niður og byrja að læra en ég verð að vera hættur allri tóbaks notkun, ég fann það þegar ég var í Menntaskóla að hún hefur truflandi áhrif á mig.