Wednesday, March 17, 2010



Wednesday, March 17, 2010

Próf vor 2010

Nú stittist í það að skólinn klárist en seinasti skóladagur er föstudagur 30. apríl og prófinn byrja mánudaginn strax eftir það. Mitt fyrsta próf er ísl 403 þriðjudaginn 4. maí svo koma næringarfræði 103 föstudaginn 7. maí, ens 403 mánudag 10. maí og eðl 203 þriðjudaginn 11. maí. Það verða einhver sjúkrapróf og ég tek þau líklega þannig að próftaflan mín sé ekki jafn þétt. Ég er bara í 4 prófum vegna þess að hinir 3 áfangarnir eru símats áfangar og ekkert virðist vera til fyrirstöðu að ég ljúki þeim. Er pínu kvíðinn fyrir prófinn finnst ég hafa verið svolítið ladur á önninni. En allt gengið vel í heildina.