Kosningar Kerfi

Shareing

Ég sé fyrir mér kostningarkerfi þar sem valdið er flutt til íbúana á svæðinu sem þau búa á. En kerfið gerir einstaklingum kleypt að kjósa um öll þau mál sem tekin eru upp á þingi eða þau mál sem þau vilja kjósa um yfir netið. Fréttaveitur og alþingis menn sem við kjósmum í persónukjöri eru til staðar til þess að leiðbeina okkur í valinu okkar. Meiri hluti atkvæða gilda svo. Svo að mál verði tekið upp aftur þarf ákveðinn fjölda atkvæða. Heimurinn verður svo svæða skiptur þannig að fólki verður kleypt að plantað sér niður eftir stjórnmála skoðunum sínum, en hafi ekki áhrif á kosningarvald sitt til heimsmála.