Engill
Sæt eins og sólinn, unaðsleg tilfining flæðir um líkaman og brýst í gegnum hjartað eins og sólargeislar í demanti, ómótsæðileg löngun til skýjana skal ég fljúga eins og engill sem brýst úr sálu mér. Þegar öllu er á botni hvolft mun ljósið flæða í gegum mig eins og friðurinn hefur gert.
Jóhann þú ert best.