Hart
Yfir mér hafin hin yndislega blíða, þegar dún mjúkir sólargeislanir skella á húð mína vekur innra með mér ótta um valdaleysi mitt, gagnhvart hinum yfirþimandi mátt nátturunar sem blasir við mér alstaðar sem ég lít, í mynd móður jarðar. Hefur yfir mér fullkomið vald og andstæða virðingu gagnhvæmt öllu sem lifir, veldur mér sorg um tilhugsuna um lok lífs, sjálfselskan heldur mér lifandi og hreinsar sálina allri segt sem falin er svo vel undir dún mjúkum geislum sólarinnar sem gleipa mig heila, snertir þjáning annara mig ekki því í paradís er ég kominn þar sem vindanir blása mér til hlýju.
Skrifað á sálfræði stofu eftir viðtal 2001
Til að vega upp á móti var Mjúkt skrifað á sama tíma.